Brooklyn Nets
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Brooklyn Nets er körfuboltalið frá New York-borg sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1967 í ABA deildinni sem New Jersey Americans. Nets unnu tvo ABA meistaratitla áður en liðið fluttist yfir í NBA við sameingu deildarinnar við ABA.
Eftir að liðið fór í NBA hefur það flust á milli borganna New Jersey og New York tvívegis. Frá 2012 hefur liðið verið í Brooklyn. Það komst í úrslit NBA deildarinnar árin 2002 og 2003.[1]
Remove ads
Þekktir leikmenn
Ben Simmons
Bernard King
Derrick Coleman
Dikembe Mutombo
Dražen Petrović
Jason Kidd
Julius Erving
Kenny Anderson
Kevin Durant
Kevin Garnett
Kyrie Irving
Paul Pierce
Rick Barry
Vince Carter
Titlar
- ABA (2): 1974, 1976
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads