Brooklyn Nets

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Brooklyn Nets er körfuboltalið frá New York-borg sem spilar í NBA deildinni. Liðið var stofnað árið 1967 í ABA deildinni sem New Jersey Americans. Nets unnu tvo ABA meistaratitla áður en liðið fluttist yfir í NBA við sameingu deildarinnar við ABA.

Staðreyndir strax Deild, Undirdeild ...

Eftir að liðið fór í NBA hefur það flust á milli borganna New Jersey og New York tvívegis. Frá 2012 hefur liðið verið í Brooklyn. Það komst í úrslit NBA deildarinnar árin 2002 og 2003.[1]

Remove ads

Þekktir leikmenn

  • Ben Simmons
  • Bernard King
  • Derrick Coleman
  • Dikembe Mutombo
  • Dražen Petrović
  • Jason Kidd
  • Julius Erving
  • Kenny Anderson
  • Kevin Durant
  • Kevin Garnett
  • Kyrie Irving
  • Paul Pierce
  • Rick Barry
  • Vince Carter

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads