Kevin Durant
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kevin Durant er bandarískur körfuknattleiksmaður sem spilar fyrir Houston Rockets í NBA-deildinni. Hann er fjölhæfur leikmaður í sókn og vörn og góður 3 stiga skotmaður.
Durant spilaði eitt tímabil í háskólaboltanum með Texas-háskóla áður en hann var valinn af Seattle SuperSonics árið 2007 sem varð að Oklahoma City Thunder árið 2008. Hann var með liðinu í 9 ár en árið 2016 hélt hann til Golden State Warriors þar sem hann vann NBA titla 2017 og 2018. Hann var valinn MVP; besti leikmaðurinn í úrslitum bæði árin.
Durant hefur 12 sinnum verið valinn í stjörnulið NBA og er 8. stigahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi með tæp 28.000 stig. Með landsliði Bandaríkjanna hefur hann unnið þrjú ólympíugull: 2012, 2016 og 2021.
Remove ads
Heimild
- Fyrirmynd greinarinnar var „Kevin Durant“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. jan. 2021.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads