C++
forritunarmál From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
C++ (enska: „C Plus Plus“ borið fram á íslensku sem „sé plús plús“, stundum skammstafað CPP or CXX) er æðra forritunarmál búið til af danska tölvunarfræðingnum Bjarne Stroustrup. Það kom fyrst út árið 1985 sem viðbót við C-forritunarmálið og bætti við eiginleikum fyrir hlutbundna (e. object-oriented) forritun en hefur vaxið töluvert síðan. Frá og með árinu 1997 hefur C++ fleiri hlutbundna (OOP) möguleika, og líka almenna (e. „generic“) og „functional“ eiginleika.
Remove ads
Sýnidæmi
#include <iostream>
int main()
{
std::cout << "Hello, world!\n";
}
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads