Caitlin Clark

From Wikipedia, the free encyclopedia

Caitlin Clark
Remove ads

Caitlin Elizabeth Clark (fædd 22. janúar 2002) er bandarísk körfuknattleikskona. Hún var valin fyrst í nýliðavali WNBA árið 2024 af Indiana Fever. Clark er talin ein af bestu leikmönnum í sögu háskólakörfuboltans í Bandaríkjunum og var tvisvar valin körfuknattleikskona ársins í háskóla þegar hún spilaði fyrir Iowa Hawkeyes. Hún varð stigahæsti leikmaður allra tíma í sögu 1. deildar NCAA.[1] Gríðarlegar vinsældir hennar, fyrirbæri sem kallað er „Caitlin Clark áhrifin“, hafa hjálpað til við að auka áhorf á kvennakörfuboltann í Bandaríkjunum.[2][3]

Staðreyndir strax Nr. 22 – Indiana Fever, Leikstaða ...
Remove ads

Iowa-háskóli

Clark setti met yfir flest skoruð stig í sögu NCAA-körfubolta með Iowa-háskóla.[4]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads