Women's National Basketball Association

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Women's National Basketball Association (WNBA) er bandarísk atvinnumannadeild kvenna í körfubolta. Deildin var stofnuð 24. apríl 1996 sem systurdeild NBA deildarinnar en fyrsta tímabil hennar var leikið árið 1997. Deildarkeppnin er almennt leikin frá maí til september. Efstu liðin komast áfram í úrslitakeppnina og að lokum mætast tvö lið í úrslitum deildarinn sem leikin er í október. Stjörnuleikur deildarinnar, þar sem helstu stjörnur deildarinnar etja kappi, fer fram um mitt tímabilið.[2] Á meðan deildarkeppninni stendur er einnig í gangi bikarkeppni, The Commissioner's Cup, sem fyrst var leikið um árið 2020.[3]

Staðreyndir strax Íþrótt, Stofnuð ...
Remove ads

Lið

WNBA hóf leik með 8 liðum árið 1997 en mun samanstanda af 13 liðum frá og með 2025 auk þess sem tvö lið bætast við árið 2026.

Frá og með 2025 tímabilinu eru liðin Las Vegas Aces (sem hét áður Utah Starzz og San Antonio (Silver) Stars), Los Angeles Sparks, New York Liberty, og Phoenix Mercury einu upprunalegu liðin sem hófu leik árið 1997.

Nánari upplýsingar Tákn, Merking ...
Nánari upplýsingar Riðill, Lið ...

    Framtíðar lið

    Nánari upplýsingar Lið, Borg ...

    Lið sem hafa flutt

    • Detroit Shock (1998–2009). Varð að Tulsa Shock.
    • Orlando Miracle (1999–2002). Varð að Connecticut Sun.
    • San Antonio Stars (2003–2017). Varð að Las Vegas Aces.
    • Tulsa Shock (2010–2015). Varð að Dallas Wings.
    • Utah Starzz (1997–2002). Varð að San Antonio Stars.

    Fyrrum lið

    • Charlotte Sting (1997–2006)
    • Cleveland Rockers (1997–2003)
    • Houston Comets (1997–2008)
    • Miami Sol (2000–2002)
    • Portland Fire (2000–2002)
    • Sacramento Monarchs (1997–2009)
    Remove ads

    Tilvísanir

    Loading related searches...

    Wikiwand - on

    Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

    Remove ads