Beitilyng

From Wikipedia, the free encyclopedia

Beitilyng
Remove ads

Beitilyng (fræðiheiti: Calluna vulgaris) er lítill fjölær runni sem verður 20-50sm hár og vex víða í Evrópu og Asíu í þurrum, súrum jarðvegi á opnum svæðum. Beitilyng getur orðið ríkjandi gróður á heiðum, í mógröfum og í gisnum barrskógum. Beitilyng er eina tegundin í ættkvíslinni Calluna.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Á Íslandi vex beitilyng alls staðar á láglendi, nema á Vestfjörðum.

Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads