Lyngætt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lyngætt (fræðiheiti: Ericaceae) er ætt tvíkímblöðunga sem fælast kalk og þrífast í súrum jarðvegi. Ættin telur fjölda jurta sem flestar lifa við temprað loftslag, þar á meðal beitilyng, sortulyng, bláber, stikilsber og trönuber.
Remove ads
Ættkvíslir
|
|
|
|
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads