Calocedrus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Calocedrus[1] er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt).
Remove ads
Tegundir
Fjórar tegundir eru í ættkvíslinni:
Útdauðar tegundir
- Calocedrus huashanensis var lýst 2012 út frá greinum og blöðum. Steingerfingarnir eru frá Ólígósen jarðlögum í suður Kína.
- Calocedrus suleticensis var lýst út frá köngli sem fannst í jarðlögum frá snemm-Ólígósen í Bæheimi í Þýskalandi
Nánasti ættingi Calocedrus er Thuja
Remove ads
Tilvísanir og tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads