Grenijarpi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Grenijarpi
Remove ads

Grenijarpi (fræðiheiti: Canachites canadensis) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í barrskógabeltinu í N-Ameríku. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...


Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads