Geitur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Geitur
Remove ads

Geitur (fræðiheiti: Capra) er ættkvísl spendýra sem inniheldur allt að níu tegundir, þar á meðal steingeit, skrúfugeit og geit.

  • Capra caucasica
  • Capra cylindricornis
  • Skrúfugeit (Capra falconeri)
  • Alpasteingeit (Capra ibex)
  • Núbíusteingeit (Capra nubiana)
  • Íberíusteingeit (Capra pyrenaica)
  • Síberíusteingeit (Capra sibirica)
  • Eþíópíusteingeit (Capra walie)
  • Villisteingeit (Capra aegagrus)
    • Aligeit (Capra aegagrus hircus; meðtalin villigeit (villt úr ræktun)
    • Bezoarsteingeit (Capra aegagrus aegagrus)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Alpasteingeit, Ástand stofns ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads