Caroline Seger

From Wikipedia, the free encyclopedia

Caroline Seger
Remove ads

Caroline Seger (fædd 19. mars 1985 í Gantofta) er sænsk fótboltakona frá Helsingborg. Hún hefur leikið í landsliði Svía síðan 2005 og síðan 2009 hefur hún einnig verið fyrirliði.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads