Carrefour
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Carrefour er frönsk verslunarkeðja með höfuðstöðvar í Massy, Frakklandi. Þeir voru fyrstir, 1963, til að opna risastóra matvöruverslun og deildaverslun undir sama þaki.
Árið 1999 var hún stærsti dreifingaraðilinn í Evrópu og eftir sameiningu við Promodès 2013 varð það þriðja veltumesta fyrirtækið í heiminum, á eftir bandarísku samsteypunni Walmart. Árið 2016 féll það niður í 6. sæti á heimsvísu, að sögn Deloitte vegna nýrra rekstarforma: stórmarkaða, nálægum verslunum og vöruhúsaklúbbum[1].
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads