Himalajasedrus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Himalajasedrus
Remove ads

Himalajasedrus (fræðiheiti: Cedrus deodara[2]) er sígrænt tré af þallarætt.

Thumb
Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Hann er ættaður frá Himalajafjöllum; austur Afghanistan, norður Pakistan (sérstaklega í Khyber Pakhtunkhwa), og Indlandi (Jammu og Kashmir, Ladakh, Himachal Pradesh, Uttarakhand, Sikkim, Arunachal Pradesh, og Darjeeling Himalajafjallasvæðinu í Vestur-Bengal), suðvestur Tíbet, og vesturhluta Nepal í 1500 - 3200 m hæð. Hafa tré frá Kashmir og Paktha héruðum verið talin harðgerðust, þola sum frost niður í -30°C, en yfirleitt munu þau ekki lifa af ef frostið fer niður í -25°C.

Fræðiheitið er úr Sanskrít; devadāru, sem þýðir "viður guðanna", semsetning úr deva "guð" og dāru "viður".

Remove ads

Myndir

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads