Ceuta
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ceuta er agnarlítil spænsk sjálfstjórnarborg sunnan megin við Gíbraltarsund á norðurströnd Magrebsvæðisins. Á arabísku heitir það سبتة (Sabtah á hefðbundinni arabísku, Sebta í Marokkó).
Yfir Ceuta gnæfir hæðin Monte Hacho þar sem stendur virki spænska hersins. Monte Hacho er oft talið vera syðri súla Herkúlesar (en stundum er það talið vera Jebel Musa).
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads