Maghreb
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Magreb er sá hluti Norður-Afríku sem liggur norðan við Saharaeyðimörkina og vestan við Nílardal. Magreb þýðir „vestur“ á arabísku. Svæðið nær yfir löndin Marokkó, Alsír og Túnis (Barbaríið) og oft einnig Líbýu og Máritaníu. Íbúar svæðisins (arabar og berbar) voru almennt kallaðir márar af Evrópubúum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads