Staupasteinn (sjónvarpsþáttur)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Staupasteinn er bandarískur sjónvarpsþáttur sem sýndur var í 11 ár frá 1982 til 1993. Enska heitið á honum er Cheers.

Remove ads
Aðalhlutverk
- Sam Malone leikinn af Ted Danson
- Diane Chambers leikin af Shelley Long (þáttaraðir 1-5)
- Coach Ernie Paltuaso leikinn af Nicholas Colasanto (þáttaraðir 1-3)
- Carla Tortelli leikin af Rhea Perlman
- Norm Peterson leikinn af George Wendt
- Cliff Clavin leikinn af John Ratzenberger
- Frasier Crane leikinn af Kelsey Grammer
- Lilith Sternin leikin af Bebe Neuwirth
- Woody Boyd leikinn af Woody Harrelson
- Rebecca Howe leikin af Kirstie Alley (þáttaraðir 5-9)
Remove ads
Þáttaraðirnar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads