Sveiplilja
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sveiplilja (fræðiheiti: Chimaphila umbellata[1]) er tegund blómplantna af lyngætt. Hún vex víða á norðurhveli[2] á svæðum með heimskauta eða tempruðu veðurfari.
Remove ads
Undirtegundir
Til hennar teljast fimm undirtegundir:[1]
- Chimaphila umbellata subsp. umbellata – Evrópa, Asía
- Chimaphila umbellata subsp. acuta – suðvestur Norður Ameríka
- Chimaphila umbellata subsp. cisatlantica – norðaustur Norður Ameríka
- Chimaphila umbellata subsp. occidentalis – norðvestur Norður Ameríka
- Chimaphila umbellata subsp. domingensis - Hispaníóla
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads