Chris Vance
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Chris Vance (fæddur, 30. desember 1971) er enskur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Prison Break, All Saints og Mental.
Einkalíf
Vance er fæddur og uppalinn í London, Englandi en ólst einnig upp á Írlandi. Stundaði hann nám við háskólann í Newcastle og útskrifaðist þaðan með gráðu í byggingaverkfræði.
Ferill
Sjónvarp
Fyrsta sjónvarpshlutverk Vance var árið 1998 í Kavanagh QC. Hefur hann komið fram í þáttum á borð við Stingers, Rizzoli & Isles, Fairly Legal og The Bill. Á árunum 2005 – 2007 þá lék hann í All Saints sem Sean Everleigh. Lék hann stór gestahlutverk í Prison Break sem James Whistler, í Burn Notice sem Mason Gilroy og í Dexter sem Cole Harmon.
Kvikmyndir
Vance hefur leikið í tveimur kvikmyndum Macbeth og Sexy Thing.
Remove ads
Kvikmyndir og sjónvarp
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads