Chusquea culeou

From Wikipedia, the free encyclopedia

Chusquea culeou
Remove ads

Chusquea culeou er tegund af bambus frá suður Ameríku sem þolir nokkuð frost og er því nokkuð notuð í görðum á tempruðum svæðum á norðurhveli.[1][2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Thumb
Mynd af Mapuche indíánum að nota spjót úr C. coleou
Remove ads

Útbreiðsla

Tegundin er ættuð frá tempruðum skógum Chile og suðvestur Argentínu.

Lýsing

Hún verður að 8 m há. Einkennandi fyrir þessa tegund er að stönglarnir eru ekki holir, ólíkt flestum öðrum bambusum.

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads