Cincinnati
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Cincinnati er borg í Ohio-fylki í Bandaríkjunum með um 300 þúsund íbúa (2017). Á stórborgarsvæði Cincinnati–Middletown–Wilmington búa 2.172.191 manns (2010). Borgin var stofnuð árið 1788, óx hratt upp og var ein sú stærsta í Bandaríkjunum á 19. öld.

Ohiofljót liggur um borgina.
Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Cincinnati.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Cinncinati“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. des. 2018.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads