Claudia Sheinbaum

Forseti Mexíkó From Wikipedia, the free encyclopedia

Claudia Sheinbaum
Remove ads

Claudia Sheinbaum Pardo (f. 24. júní 1962) er mexíkósk vísinda- og stjórnmálakona og núverandi forseti Mexíkó. Hún tók við embætti þann 1. október 2024. Sheinbaum er meðlimur í vinstriflokknum Morena (Þjóðendurnýjunarhreyfing), flokki forvera síns í forsetaembætti, Andrés Manuel López Obrador. Hún er bæði fyrsta konan og fyrsti Gyðingurinn til að gegna forsetaembætti í Mexíkó.

Staðreyndir strax Forseti Mexíkó, Forveri ...

Sheinbaum var borgarstjóri Mexíkóborgar frá 2018 til 2023.[1] Hún er með doktorsgráðu í orkuverkfræði.[2]

Sheinbaum bauð sig fram í forsetakosningum Mexíkó árið 2024 með stuðningi fráfarandi forsetans Andrés Manuel López Obrador. Hún vann afgerandi sigur í kosningunum þann 3. júní með tæplega sextíu prósentum atkvæðannna.[3]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads