Cleveland Browns

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Cleveland Browns er lið í amerískum fótbolta frá Cleveland, Ohio. Þeir leika í norður riðli AFC deildarinnar, innan NFL. Fyrstu árin sín um sinn spiluðu þeir í All-America Football Conference en fóru yfir í NFL árið 1950 eftir að AAFC hætti störfum. Þeir unnu alla fjóra titla AAFC og kláruðu eitt tímabil ósigraðir. Þeir hafa unnið fjóra NFL titla, alla áður en Super Bowl leikurinn kom til sögunnar.

Nánari upplýsingar National Football League, AFC ...
Staðreyndir strax Borg, Gælunöfn ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads