New England Patriots

From Wikipedia, the free encyclopedia

New England Patriots
Remove ads

New England Patriots er lið í amerískum fótbolta frá Foxborough í Massachusetts. Liðið spilar í austur-riðli AFC deildarinnar, innan NFL. Eftir flutning frá Boston til Foxborough árið 1971 breyttu eigendur liðsins nafni þess úr Boston Patriots í New England Patriots. Foxborough er þó einungis nokkrum kílómetrum frá Boston.

Staðreyndir strax Borg, Gælunöfn ...

Upphaflega var New England Patriots í AFL deildinni, en eftir að AFL og NFL deildirnar sameinuðust spiluðu þeir í AFC East í NFL.

Thumb
Búningar liðsins árið 2022

Patriots er það lið í NFL með flesta sigrana, eða sjö talsins, ásamt Pittsburgh Steelers. Liðið vann ofurskálina árið 2002, 2004, 2005, 2015, 2017 og 2019 og hefur einnig ellefu sinnum komist á ofurskálina. Á árunum 2001 til 2004, urðu Patriots annað liðið (eftir Dallas Cowboys) í sögu NFL til að vinna þrjár ofurskálar á fjórum árum (XXXVI, XXXVIII, og XXXIX), og þeir urðu áttunda liðið sem náði að verja titil.

Remove ads

Tenglar

Nánari upplýsingar National Football League, AFC ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads