Colorado Springs

From Wikipedia, the free encyclopedia

Colorado Springs
Remove ads

Colorado Springs er borg og sveitarfélag í miðhluta Colorado-fylkis Bandaríkjanna. Borgin er um 100 km sunnan við Denver og er í 1839 metra hæð. Íbúar eru tæplega hálf milljón (2017) og rúmlega 700 þúsund á stórborgarsvæðinu sem gerir hana næststærstu borg fylkisins. Klettafjöll eru í norðri og eru rætur fjallsins Pikes Peak (4.302 m) við borgina.

Thumb
Colorado Springs.

Tugir íþróttasambanda eru með höfuðstöðvar í Colorado Springs og er Ólympíunefndin bandaríska þar á meðal. Hátækni- og heriðnaður eru meðal mikilvægra atvinnugreina.

Remove ads

Heimild

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads