Condorcet markgreifi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Marie Jean Antoine Nicolas de Caritat, marquis de Condorcet (17. september 1743 – 28. mars 1794), þekktur sem Nicolas de Condorcet var franskur heimspekingur, stærðfræðingur og einn af brautryðjendum stjórnmálafræðinnar. Hann hannaði Condorcet-aðferðina við kosningar og sýndi fram á þversögn Condorcets (einnig nefnd þversögn lýðræðislegrar atkvæðagreiðslu) og kviðdómssetningu Condorcets. Þá er hann talinn til boðbera Upplýsingastefnunnar. Hann krafðist jafnrétti kynjanna og var almennt frjálslyndur í stjórnmálaviðhorfum.


Remove ads
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Condorcet markgreifa.
- Outlines of an historical view of the progress of the human mind Geymt 26 ágúst 2013 í Wayback Machine (1795)
- The First Essay on the Political Rights of Women.Geymt 9 nóvember 2012 í Wayback Machine ensk þýðing á ritgerð Condorcets “Sur l’admission des femmes aux droits de Cité” (On the Admission of Women to the Rights of Citizenship). Eftir Dr. Alice Drysdale Vickery (með inngangi og athugasemdum) (Letchworth: Garden City Press, 1912).

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads