17. september

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

17. september er 260. dagur ársins (261. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 105 dagar eru eftir af árinu.

ÁgúSeptemberOkt
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2004 - Knattspyrnufélag Vesturbæjar var stofnað í Reykjavík.
  • 2006 - Bandalagið undir forystu Fredrik Reinfeldt sigraði þingkosningar í Svíþjóð en sósíaldemókratar fengu sína verstu kosningu frá 1914.
  • 2007 - Fjármálakreppan 2007-2008: Northern Rock lenti í lausafjárvanda og áhlaup á bankann hófst.
  • 2009 - Um 80 létust í árás stjórnarhersins á bækistöðvar íslamista í Jemen.
  • 2011 - Mótmælin Occupy Wall Street hófust í Bandaríkjunum. Þau leiddu til stofnunar Occupy-hreyfingarinnar sem breiddist út um allan heim í kjölfarið.
  • 2013 - Strandaða skemmtiferðaskipið Costa Concordia var rétt við. Aðgerðin tók 19 tíma.
  • 2015 - Milljón manns yfirgáfu heimili sín þegar öflugur jarðskjálfti varð í Chile.
  • 2016 - Sprengjuárásirnar í New York og New Jersey 2016: 29 slösuðust þegar tvær heimatilbúnar sprengjur sprungu í New Jersey og hverfinu Chelsea í Manhattan.
  • 2019 – Þingkosningar fóru fram í Ísrael í annað skipti á einu ári. Líkt og fyrri kosningar ársins skiluðu kosningarnar hnífjafnri niðurstöðu milli Likud-flokksins og Bláhvíta bandalagsins.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads