1743

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1743
Remove ads

Árið 1743 (MDCCXLIII í rómverskum tölum)

Ár

1740 1741 174217431744 1745 1746

Áratugir

1731–17401741–17501751–1760

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Thumb
Georg 2. í orrustunni við Dettingen.

Á Íslandi

  • 14. febrúar - Finnur Jónsson settur officialis í Skálholtsbiskupsdæmi og átti hann að gegna störfum biskup þar til nýr biskup hefði verið kjörinn eftir lát Jóns Árnasonar.
  • 1. mars - Fjögur skip af Suðurnesjum fórust og með þeim 17 menn.
  • 17. júlí - Sunnefumál: Sunnefa Jónsdóttir lýsti því yfir á Alþingi að Hans Wium sýslumaður væri faðir að barninu sem hún ól á meðan hún var fangi hans, en ekki Jón bróðir hennar.
  • Hörmangarafélagið tók við Íslandsversluninni.

Fædd

Dáin

Remove ads

Erlendis

Fædd

Dáin

Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads