Glókrókus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Glókrókus
Remove ads


Crocus ancyrensis, eða Glókrókus,[1] er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt, einlendur í norður og mið Tyrklandi.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Hann blómstrar milli febrúar til apríl í 1000 - 1600 metra hæð. Hann vex oft við kletta, runna og furur. Ríkur af sykrum og sterkju, hefur hann verið notaður með laukum (Allium) til matar.Hann var algengur í mat í Anatólíu í lok vetrar.[3]

Remove ads

Myndir

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads