Crocus banaticus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Crocus banaticus, er tegund blómplantna af sverðliljuætt, upprunnin frá Balkanskaga, sérstaklega í Serbíu, Rúmeníu og suðvestur Úkraínu.[1] Þetta er lauk-, eða hnýðis-planta sem verður 4 sm há.
Blómin, yfirleitt fjólublá, en stundum hvít, koma upp að hausti. Smá innri krónublöðin eru umlukin þremur stærri krónublöðum, ólíkt samhverfari krókustegundum utan undirættarinnar. Blómgast rétt á undan gras-líkum blöðum sem vantar silfruðu rákina sem er yfirlitt í þessari ættkvísl.[2]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads