Korsíkukrókus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Korsíkukrókus
Remove ads

Korsíkukrókus (fræðiheiti: Crocus corsicus) er blómstrandi planta í ættkvísl krókusa. Einlend á eyjunum Korsíku og Sardiníu.[1] Hann verður 8 - 10 sm hár með grönn og ilmandi blómin, eitt til tvö á plöntu. Skærfjólubleik að innan, föl bleik með purpuralitum rákum að utan. Blómstrar að vori.[2][3][4]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Crocus minimus vex einnig á Korsíku og Sardiníu og er áþekkur að útliti, hinsvegar er hann fljótgreindur á að litur frævilsins á korsíkukrókus er rauðgulur en gulur á C. minimus.[5]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads