Cupressus × leylandii

From Wikipedia, the free encyclopedia

Cupressus × leylandii
Remove ads

Leylandsýprus (fræðiheiti: Cupressus × leylandii[1]) er barrtré í Cupressaceae (Einiætt). Það er blendingur Keilusýprus (Cupressus macrocarpa) og Alaskasýprus (Cupressus nootkatensis).[2][3] Það er nær alltaf ófrjótt og er aðallega fjölgað með græðlingum. Það kom fyrst fram á Bretlandi, á Leighton Hall í Wales.[4]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Móðurtegundir blendingsins
Thumb
Keilusýprus, Cupressus macrocarpa
Thumb
Alaskasýprus, Cupressus nootkatensis



Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads