Keilusýprus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Keilusýprus (fræðiheiti: Cupressus macrocarpa[3]) er barrtré í Cupressaceae (Einiætt), frá Bandaríkjunum (Kaliforníu).[4]
Það myndar hraðvaxta og harðgerðann blending með Alaskasýprusi; Cupressus × leylandii, en hann er mjög vinsæll í görðum í Evrópu.
- Gold Crest
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads