Dacrydium

From Wikipedia, the free encyclopedia

Dacrydium
Remove ads

Dacrydium[2] er ættkvísl sígrænna barrtrjáa og runna frá Nýju-Kaledóníu til Filippseyja og Kína.[3] Tegundirnar eru nú sextán, en voru áður mun fleiri, og var henni skift í deildir A, B, and C af Florin 1931. Endurflokkun de Laubenfels og Quinn (sjá tilvísanir), flokkuðu deild A sem nýja ættkvísl Falcatifolium, skifti deild C í fjórar ættkvíslir: Lepidothamnus, Lagarostrobos og Halocarpus, og hélt einvörðungu deild B sem upprunalegu ættkvíslinni (Dacrydium).

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads