Dallas
borg í Texas í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dallas er þriðja stærsta borg Texas-ríkis og níunda stærsta borg Bandaríkjanna með rúmlega 1,3 milljón manna en um 7,5 milljónir ef tekin eru með nálægar borgir og úthverfi (2020).[1] Borgarstjóri Dallas er Eric Johnson.
Dallas/Fort Worth International Airport-alþjóðaflugvöllurinn og Dallas Love Field-flugvöllurinn eru nálægt borgarmörkunum og þjóna ríkinu hvað flugsamgöngur varðar.
Remove ads
Íþróttalið
- Dallas Mavericks - Körfubolti
- Dallas Cowboys - Amerískur fótbolti
- Dallas Stars - Íshokkí
- Texas Rangers - Hafnabolti
Vinabæir
Eftifarandi borgir eru vinabæir Dallas:
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads