David Seaman
enskur knattspyrnumaður From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
David Andrew Seaman, stundum nefndur „Safe Hands“, (fæddur 19. september 1963 í Rotherham, South Yorkshire) er enskur fyrrverandi knattspyrnumarkvörður sem spilaði fyrir nokkur lið, ekki síst Arsenal og síðast með Manchester City. Hann lagði hanskana á hilluna 13. janúar 2004 eftir farsælan feril. Hann var þekktur fyrir sítt tagl og afar þykkt yfirvaraskegg sem hann var með hluta ferilsins.

Remove ads
Titlar
- Enskur meistari: 1991, 1998, 2002
- Enskur bikarmeistari: 1993, 1998, 2002, 2003
- Evrópukeppni bikarhafa: 1994
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads