Dawn of Chromatica

hljómplata Lady Gaga frá 2021 From Wikipedia, the free encyclopedia

Dawn of Chromatica
Remove ads

Dawn of Chromatica er þriðja remix-plata bandarísku söngkonunnar Lady Gaga. Hún var gefin út 3. september 2021 af Streamline og Interscope Records.[1] Platan inniheldur remix-útgáfur af lögum af sjöttu stúdíóplötu Gaga, Chromatica (2020), og einkennist af neðanjarðar hyperpoppi með samstarfi fjölda popp- og raftónlistarmanna.[2]

Staðreyndir strax Remix-plata eftir Lady Gaga, Gefin út ...

Markmið Gaga með plötunni var að sýna stuðning til yngri og upprennandi listamanna. Meðal þeirra sem unnu að plötunni eru Arca, Rina Sawayama og Charli XCX, auk Ariana Grande, Blackpink og Elton John sem komu fram á upprunalegu plötunni.[3] Dawn of Chromatica fékk almennt jákvæða dóma gagnrýnenda.[4] Platan komst í 66. sæti á bandaríska Billboard 200-listanum en fór á toppinn á Dance/Electronic Albums-listanum.[5]

Remove ads

Lagalisti

Nánari upplýsingar Nr., Titill ...
Nánari upplýsingar Nr., Titill ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads