Delta
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Delta (hástafur: Δ, lágstafur: δ) er fjórði bókstafurinn í gríska stafrófinu. Stafir sem hafa þróast frá stafnum eru hið rómverska D og kýrillíska De (Д, д). Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 4.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads