Sigma
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sigma er átjándi bókstafur í gríska stafrófinu (hástafur: Σ, lágstafur: σ ς) og samsvarar íslenska stafnum S. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 200. Þegar hann er að finna í enda lágstafaorða er hann skrifadur ς, annars σ.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads