Sótjarpi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Sótjarpi (fræðiheiti: Dendragapus obscurus) er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í skógum Klettafjalla í Bandaríkjunum. Hann er náskyldur grájarpa (Dendragapus fuliginosus) og líkur honum og voru þeir áður taldir sama tegund[2] (bláorri).
Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt.
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads