Dendragapus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Dendragapus
Remove ads

Dendragapus er ættkvísl fugla í orraætt. Einungis tvær tegundir teljast nú til hennar[1] og eru þær stundum taldar sem ein. Áður voru grenijarpi og Falcipennis falcipennis (vantar íslenskt nafn) einnig taldir til hennar.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tegundir ...
Remove ads

Tegundir

Núlifandi tegundir

Nánari upplýsingar Karlfugl, Kvenfugl ...

Steingervingar

Steingervingar tegunda frá síð-Pleistósen hefur verið lýst sem Dendragapus gilli (vestur og miðvestur US), upphaflega settir í eigin ættkvísl: Palaeotetrix, og Dendragapus lucasi (þekkist einvörðungu frá Fossil Lake í Wyoming, BNA).


Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads