Dendragapus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dendragapus er ættkvísl fugla í orraætt. Einungis tvær tegundir teljast nú til hennar[1] og eru þær stundum taldar sem ein. Áður voru grenijarpi og Falcipennis falcipennis (vantar íslenskt nafn) einnig taldir til hennar.
Remove ads
Tegundir
Núlifandi tegundir
Steingervingar
Steingervingar tegunda frá síð-Pleistósen hefur verið lýst sem Dendragapus gilli (vestur og miðvestur US), upphaflega settir í eigin ættkvísl: Palaeotetrix, og Dendragapus lucasi (þekkist einvörðungu frá Fossil Lake í Wyoming, BNA).
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads