Didier Dinart

franskur handknattleiksmaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Didier Dinart
Remove ads

Didier Dinart (fæddur 18. janúar 1977 í Pointe-à-Pitre í Guadeloupe) er franskur handknattleiksmaður, sem leikur fyrir spænska liðið BM Ciudad Real. Hann lék áður fyrir franska liðið Montpellier HB. Dinart hefur einnig leikið í franska karlalandsliðinu í handknattleik frá desember 1996.

  Þetta æviágrip sem tengist handknattleik og Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Didier Dinart.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads