Dímítrís Krístofías

6. forseti Kýpur (1946-2019) From Wikipedia, the free encyclopedia

Dímítrís Krístofías
Remove ads

Dímítrís Krístofías (gríska: Δημήτρης Χριστόφιας; 29. ágúst 1946 – 21. júní 2019) var sjötti forseti Kýpur. Krístofías var formaður kommúnistaflokksins AKEL og er fyrsti og hingað til eini þjóðarleiðtogi innan Evrópusambandsins sem er kommúnisti.

Staðreyndir strax Forseti Kýpur, Forveri ...
Remove ads

Yngri ár

Krístofías fæddist í Dikomo í Kýreníuhéraði í tyrkneska hluta Kýpur. Hann byrjaði snemma í pólitík og gegndi nokkrum embættum í ungliðahreyfingu AKEL (Framsóknarflokkur verkamanna á Kýpur). Faðir hans, sem dó árið 1987, var meðlimur í PEO (Sameinaða Kýpverska alþýðubandalagið). Hann lauk efri-skóla menntun árið 1964. Þegar hann var 14 ára gerðist hann meðlimur í Framsæknu samtökum efri-skólanemenda og þegar hann var 18 ára gekk hann í EDON (ungliðahreyfing AKEL), PEO og AKEL. Krístofías stundaði nám við Félagsvísindastofnunina og Félagsvísindaakademíuna í Moskvu þar sem hann lauk námi og útskrifaðist með doktorspróf í heimspeki í sögu.

Remove ads

Tenglar


Fyrirrennari:
Tassos Papaðopúlos
Forseti Kýpur
(28. febrúar 200828. febrúar 2013)
Eftirmaður:
Níkos Anastasíaðís


Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads