Diselma
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Diselma er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt) með eina núlifandi tegund: Diselma archeri.[3] Hún er einlend í Tasmaníu.[4]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads