Dofralykill

From Wikipedia, the free encyclopedia

Dofralykill
Remove ads

Dofralykill (fræðiheiti Primula scandinavica) er blóm af ættkvísl lykla sem var fyrst lýst 1938 af Helga Gösta Bruun.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Lýsing

Blöðin eru 2-4sm löng og 4-10mm breið, mjóegglaga til spaðalaga, mélug, sérstaklega að neðan. Blómin yfirleitt dauffjólublá með gulu auga, um 12 mm í þvermál, 2-10 saman á stönglum sem verða 4-10 sm langir eða meir. Litningafjöldi er 2n = 72.

Útbreiðsla og búsvæði

Dofralykill vex í fjöllum Skandinavíu.[1] Í Dölunum og Herjadal er hann talinn útdauður og fannst síðast í Jämtland 1999. Hann vex gjarnan með holtasóley (Dryas octopetala), eða á klettasyllum eða rökum engjum.[1]

Ræktun

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads