Dropbox
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dropbox er vefþjónusta þar sem hægt er að hlaða inn skrár og deila þeim með öðrum. Dropbox er svokölluð skráarhýsingarþjónusta sem býður líka upp á skráargeymslu í skýinu, skráarsamstillingu og forrit fyrir notandann. Þjónustan gerir manni kleift að búa til sérstaka möppu á tölvu sem verður þá samanstillt við skýið þannig að mappan innihaldi sömu skrár á hvaða tölvu sem er. Skrár sem settar eru í þessa möppu má líka skoða á vefsíðu og í snjallsímum og á spjaldtölvum. Forritið fæst á mörgum stýrikerfum, meðal annars Microsoft Windows, Mac OS X, Linux, Android, iOS og BlackBerry.
Fyrirtækið Dropbox var stofnað árið 2007 af tveimur útskriftarnemum við MIT í Bandaríkjunum.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads