Duncan Ferguson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Duncan Ferguson
Remove ads

Duncan Cowan Ferguson, kallaður Big Dunc, (fæddur 27. desember árið 1971 í Stirling í Skotlandi) er skoskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi leikmaður.

Thumb
Duncan Ferguson árið 2013.

Þann 18. janúar árið 2022 var hann tímabundið ráðinn sem knattspyrnustjóri hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton en hann spilaði lengi með félaginu.[1]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads