Duncan Ferguson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Duncan Cowan Ferguson, kallaður Big Dunc, (fæddur 27. desember árið 1971 í Stirling í Skotlandi) er skoskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi leikmaður.

Þann 18. janúar árið 2022 var hann tímabundið ráðinn sem knattspyrnustjóri hjá enska úrvalsdeildarliðinu Everton en hann spilaði lengi með félaginu.[1]
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads