27. desember

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

27. desember er 361. dagur ársins (362. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 4 dagar eru eftir af árinu.

NóvDesemberJan
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2003 - Jarðskjálfti reið yfir Íran; um 30.000 fórust.
  • 2003 - 13 létust þegar nokkrar bílsprengjur sprungu í pólska hverfinu í Kerbala í Írak.
  • 2007 - Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans og forsetaframbjóðandi, var ráðin af dögum á kosningafundi í Rawalpindi.
  • 2007 - Forseta- og þingkosningar voru haldnar í Kenýa.
  • 2008 - Ísraelar hófu hernaðaraðgerðina Operation Cast Lead á heimastjórnarsvæði Palestínumanna á Gasaströndinni. Yfir 1300 manns létu lífið í átökunum.
  • 2013 - Fyrrum fjármálaráðherra Líbanon, Mohamad Chatah, lést ásamt sjö öðrum í bílsprengju í Beirút.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads