Duncan Laurence

hollenskur söngvari From Wikipedia, the free encyclopedia

Duncan Laurence
Remove ads

Duncan de Moor (f. 11. apríl 1994), betur þekktur sem Duncan Laurence, er hollenskur söngvari og lagahöfundur.[1] Hann keppti fyrir Holland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 með laginu „Arcade“ þar sem hann sigraði með 498 stig. „Arcade“ hefur hlotið mikilla vinsælda á streymiveitum og topplistum um allan heim. Fyrir Eurovision, tók Duncan þátt í fimmtu seríu af The Voice of Holland þar sem hann varð einn af þátttakendunum í undanúrslitunum.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads

Útgefið efni

Breiðskífur

  • Small Town Boy (2020)

Stuttskífur

  • World on Fire (2020)

Smáskífur

  • Arcade (2019)
  • Love Don't Hate It (2019)
  • Someone Else (2020)
  • Last Night (2020)
  • Stars (2021)
  • Wishes Come True (2021)

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads