Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019

64. Eurovision-keppnin From Wikipedia, the free encyclopedia

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019
Remove ads

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019 var haldin í Tel Avív eftir að Netta Barzilai vann keppnina 2018 með lagið „Toy“. Undankeppnirnar tvær voru haldnar 14. og 16. maí, og aðalkeppnin var haldin 18. maí.[1]

Staðreyndir strax Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2019, Dagsetningar ...

Lagið „Arcade“, flutt af hollenska söngvaranum Duncan Laurence sigraði. Íslenska lagið, „Hatrið mun sigra“, með sveitinni Hatara lenti í 10. sæti.

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads