Dvergreynir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Dvergreynir (Sorbus reducta) er smávaxin reynitegund upprunninn frá vestur Kína.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Lýsing

Hann verður að 15-60 sm hár og 2 m breiður, þéttur og lítið eitt skriðull runni. Hvert lauf er 10 sm langt, með allt að 15 smáblöð sem verða í ýmsum rauðum litbrigðum að hausti. Blómin eru hvít og síðar koma rauð til bleik ber sem verða fullþroska hvít.[1]

Uppruni

Kína, vex í grýttum fjallshlíðum í runnlendi eða graslendi í 2200-4000 m hæð í Sichuan og NV-Yunnan.

Orðsifjar

Fræðiheitið reducta er úr latinu og þýðir "dvergur" og vísar til stærðarinnar.[2]


Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads